Haukar í öðru sæti á hraðmóti UMFN

Meistaraflokkur kvenna lék til úrslita á hraðmóti Njarðvíkur og Kosta ehf. sem fór fram um helgina í íþróttahúsi Keilis á Vallarheiði.

Mótið fór fram föstudag og laugardag og svo seinni parts laugardag voru úrslit.

Haukarstelpur unnu sinn riðil og komust í þar sem þær mættu Keflvíingum.

Töpuðu stelpurnar í hörkuleik sem endaði 39-35 fyrir Íslansdmeisturunum úr Keflavík.

Haukar léku án margra lykilmanna og fengu nokkrir ungir leikmenn að spreyta sig.

Mynd: Lið Hauka sem lék úrslitaleikinn gegn Keflavík. Efri röð frá vinstri: Yngvi Gunnlaugsson þjálfari, Bára Hálfdanardóttir, Sara Pálmadóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir. Neðri röð frá vinstri: Bryndís Hreinsdóttir, Helena Brynja Hólm, Rannveig Ólafsdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir.www.umfn.is