Einar Örn Jónsson var hetja Haukamanna í dag þegar hann skoraði sigurmark Hauka á síðustu sekúndum leiksins. Haukar eru því komnir áfram í 16 liða úrslit keppninnar eftir magnþrunginn og spennandi leik þar sem áhorfendur voru vel með á nótunum. Myndir og frekari fréttir innan skamms.