Meistaraflokkur karla í körfu keppir við KFÍ í kvöld í toppslag í 1. deild karla. Hefst leikurinn kl. 19:15 og verður í beinni netútsendingu á heimasíðu Ísfirðingar kfí.is
Báðum liðum er spáð mikilli velgengni í vetur og eru þau bæði taplaus sem stendur.
Áfram Haukar