Meistaraflokkur Hauka í körfuknattleik keppir við Þór Þorlákshöfn í kvöld kl. 19.15 á Ásvöllum í lengjubikarnum. Þetta er annar leikur strákanna í þessari keppni en fyrsti leikurinn á móti Fjölni, á útivelli, vannst með 21 stígi.
Þetta er fyrsti heimaleikur mfl. karla í körfuknattleik í vetur og hvetjum við alla til að koma og hvetja strákana.
Áfram Haukar.