Haukar tóku þátt í Eymundsson mótinu í körfu um helgina. Mótið er fyrir krakka 10 ára og yngri og áttu Haukar bæði stráka og stelpulið á mótinu. Á Karfan.is má sjá myndir af upprennandi leikmönnum Hauka þar einbeitingin skín úr hverju andliti http://karfan.is/myndir/myndir/id/477 .