Á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói í dag voru kynntar spár forráðamanna liðanna í deildunum. Spárnar hljóðuðu upp á að Íslandsmeistarar Vals verji titil sinn í Pepsi-deild kvenna. Hauka stúlkum er spáð 9. sæti og nú er það undir stúlkunum og þjálfurum komið að afsanna þessa spá.
Spáin er annars eftirfarandi:
Pepsi-deild kvenna
1. |
Valur |
286 stig |
2. |
Breiðablik |
249 stig |
3. |
Þór/KA |
247 stig |
4. |
Fylkir |
208 stig |
5. |
Stjarnan |
195 stig |
6. |
KR |
146 stig |
7. |
FH |
102 stig |
8. |
Grindavík |
86 stig |
9. |
Haukar |
85 stig |
10. |
Afturelding |
46 stig |