Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 21 manns æfingahóp sem mun æfa hér á landi í vikunni.
Liðið átti að fara til Hollands í keppnisferð en vegna ástandsins í fjármálum landsins var ákveðið að draga liðið úr keppni.
Ein Haukakona er í landsliðshópnum en það er Hanna Guðrún Stefánsdóttir.
Við óskum Hönnu til hamingju með að vera valinn í hópinn og óskum henni góðs gengis á æfingunum.
Hópurinn eins og hann lítur út:
Markmenn:
Berglind Hansdóttir Valur
Guðrún Maríasdóttir Fylkir
Íris Björk Símonardóttir Grótta
Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Stjarnan
Auður Jónsdóttir Rinköbing
Ágústa Edda Björnsdóttir Valur
Ásta Birna Gunnarsdóttir Fram
Dagný Skúladóttir Valur
Hanna Guðrún Stefándóttir Haukar
Hildigunnur Einarsdóttir Valur
Hildur Þorgeirsdóttir FH
Hrafnhildur Skúladóttir Valur
Íris Ásta Pétursdóttir Valur
Jóna Sigríður Halldórsdóttir HK
Karen Knútsdóttir Fram
Rakel Dögg Bragadóttir Kolding
Rut Jónsdóttir Tvis Holstebro
Sigurbjörg Jóhannesdóttir Fram
Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan
Sunna María Einarsdóttir Fylkir
Þorgerður Atladóttir Stjarnan