Á laugardaginn verður sannkölluðu handboltaveisla á Ásvöllum en þá fara fram undanúrslit SS bikarsins bæði í mfl. karla og mfl. kvenna.
kl. 14:00 Haukar – Grótta mfl. kvenna
kl. 16:15 Haukar – Fram mfl. karla
Við hvetjum alla til að mæta og styðja liðin okkar til úrslita í Höllina.
ÁFRAM HAUKAR
Nánar hér.