Handboltabúðir Hauka 2011

HaukarHandboltabúðir Hauka verða haldnar 18. – 20. apríl næstkomandi á Ásvöllum.

  • Fyrir alla krakka í 1. – 7. bekk
  • Verð kr. 4.500 ef greitt er fyrir 16. apríl en eftir það kostar kr. 5.000
  • Afsláttur er fyrir systkini (2. barn 50% gjald og 3ja barn frítt)
  • Dagskrá frá kl. 09:00 – 12:00
  • Barnapössun frá kl. 08:00
  • Skráning er hjá Gísla á:  gisli12@gmail.com  Muna að setja nafn, fæðingarár og síma
  • Hægt er að greiða fyrirfram og mæta með kvittun úr heimabanka: 1101-26-8707 Kt. 561105-0140
  • Páskaeggjavítakeppni á markverði meistaraflokkanna
  • Tilvalin skemmtun fyrir byrjendur og lengra komna
  • Boðið verður upp á handboltaþrautir af ýmsu tagi, skipt verður í hópa eftir aldri og getu hvers og eins
  • Farið verður í grunnatriði handknattleiksins svo sem sendingar, gabbhreyfingar o.fl. en einnig verður að sjálfsögðu spilaður handbolti
  • Allir þátttakendur fá páskaegg frá Góu
  • Haukaleikmenn úr meistaraflokkum karla og kvenna sjá um þjálfunina

Dagskráin:

Mánudagur 18.apríl

Þriðjudagur 19.apríl

Miðvikudagur 20.apr.

 

09:00-10:15

Tækniþjálfun

10:15-10:45

Nesti

10:45-12:00

Handbolti-spil

 

09:00-10:15

Tækniþjálfun

10:15-10:45

Nesti

10:45-12:00

Handbolti-spil

 

09:00-10:15

Tækniþjálfun

10:15-10:45

Nesti

10:45-12:00

Vítakeppni um “risa”páskaegg