Hafnarfjarðarmótið byrjar á fimmtudaginn

Hafnarfjarðarmótið hefst á fimmtudaginn kl. 18:00 í Strandgötunni.

Leikirnir verða allir sýntir beint á SportTV.is

Leikjaplanið fyrir helgina lítur svona út:

 

Fimmtudaginn 18 ágúst.

FH – UMFA    Kl.  18:00

Haukar – Valur.  Kl.  20:00

Föstudagur 19 ágúst

Haukar – UMFA   Kl.  18:00

FH – Valur  Kl.  20:00

Laugardagur 20 ágúst

UMFA – Valur  kl.  14:00

FH – HAUKAR  kl.   16:00