Hafnarfjarðarmótið 2015 verður haldið 27 – 29 ágúst

Haukar logo fréttirHafnarfjarðarmótið 2015 verður haldið 27 – 29 ágúst.

Fjögur lið taka þátt í ár eins og fyrri ár, en auk Hauka og FH, þá var ÍR og ÍBV boðin þátttaka.

Leikir.

Fimmtudagur 27.08 2015
Kl. 18:00   Haukar – ÍR.
Kl. 20:00   FH – IBV.

Föstudagur 28. 08 2015
Kl. 18:00 Haukar – ÍBV
Kl. 20:00 FH – ÍR.

Laugardagur 29.08 2015
Kl. 14,00  IR – ÍBV.
Kl. 16,00  Haukar – FH.

Eftir leik Hauka – FH verður verðlaunaafhending og veitingar.