Hafnarfjarðarmót Sjóvá – dagur 1

Í dag fór fram fyrsti dagur Hafnarfjarðarmóts Sjóvá. Leikið var á Ásvöllum og á Strandgötu. Á Strandgötunni fór fram 1. deild C liða og á Ásvöllum 2. deild B og C liða. Úrslit dagsins voru þessi: B lið 2. deild: Fjölnir – UMFA 12-4 Stjarnan – Ármann /Þróttur 14-12 UMFA – Valur 6-11 Fjölnir – Haukar 9-4 Ármann/Þróttur – FH 6-8 Valur – Stjarnan 5-11 Haukar – FH 2-11. Staðan eftir fyrri daginn er þannig að efst eru Fjölnir, Stjarnan og FH með 4 stig, Valur er með 2 stig og Haukar og Ármann/Þróttur með 0 stig. Leikið verður áfram í þessum riðli eftir hádegi á morgun. Í 1. deild C liða voru úrslit þessi: ÍR 1 – Grótta 2 7-5 Grótta 1 – HK Digranes 7-7 HK Kársnes – ÍR 1 5-12 Grótta 2 – Grótta 1, úrslitin úr leiknum koma inn á morgun vegna mistaka. HK Digranes – HK Kársnes 11 – 8 Staðan eftir fyrri daginn er því þannig að ÍR 1 hefur fengið 4 stig, HK Digranes hefur 3 stig, HK Kársnes 0 stig. Stig Gróttu 1 og 2 koma inn í fyrramálið. Restin af þessari deild fara fram í fyrramálið. Í 2. deild C liða voru úrslit þessi: Fram – Fylkir 8-9 Haukar 2 – ÍR 2 10- 7 Haukar 1- Fram 9-2 Fylkir – Haukar 2 15-8 ÍR 2 – Haukar 1 2-9 Staðan eftir fyrri daginn er því þannig að Haukar 1 og Fylkir hafa 4 stig, Fram og Haukar 2 hafa fengið 2 stig og ÍR 2 0 stig. Restin af þessari deild fer fram í fyrramálið. Leikjaniðurröðun má sjá hér.