Eftir 15 des hækka æfingagjöld úr kr.30.000 í kr.33.000.
Allir sem hafa skilað inn skráningarblaði sem voru send og hægt er að nálgast á heimasíðu ættu að vera búinn að fá greiðsluseðla sem hægt er að greiða með á heimabanka eða í bönkum einnig er hægt að fara í Landsbankann við Fjarðargötu og tala við Kristínu Þorvaldsdóttir .
Þeir sem greiða eða semja um greiðslu fyrir 15. desember 2005 fá peysu að verðmæti 2.500 kr. í Fjölsport í Firði
Fjölskylduafsláttur er 50% af fullu verði fyrir annað barn, en eftir það greiðist lágmarksgjald 1.000 kr.
Ef greiðsluseðill hefur ekki borist er rétt að athuga hvort ekki hafi verið skilað inn skráningablaði til þjálfara.
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjálfara.