Stelpurnar á yngra ári í 5.fl. Hauka í handbolta áttu góða ferð til Akureyrar síðast liðna helgi. Þær urðu deildarmeistarar A liða og fengu silfur á Íslandsmeistaramótinu. Smellið á lesa meir til að sjá stóra og glæsilega mynd af þessum efnilegu handboltadömum!