Getraunasúpa

HaukarHaukargetraunir munu bjóða upp á súpu laugardaginn 26. febrúar næstkomandi. Ási kokkur mætir á svæðið og útbýr getraunasúpu en honum til aðstoðar verða leikmenn úr mfl. kvenna í knattspyrnu.´
Getraunasúpa verður í veislusalnum og byrjar kl. 11.30

Mætum öll og eigum góða stund saman á meðan við borðum góðan mat.

Að sjálfsögðu er þér velkomið að bjóða maka þínum því eins og við segjum í Haukagetraunum þá er getraunastarf fyrir alla fjölskylduna.

Hlökkum til að sjá þig!

Haukagetraunir.

Getraunasúpa

HaukarHauka-getraunir bjóða í súpu laugardaginn 6. mars næstkomandi. Ási kokkur mun mæta að Ásvöllum og útbúa fyrir okkur alvöru getraunasúpu.

Getraunasúpan verður kl 11:30 í veislusalnum.

Mætum öll og eigum notarlega stund saman í léttu spjalli og góðum mat.

Að sjálfsögðu er þér velkomið að bjóða maka eða vin með. Því eins og við segjum í Haukagetraunum þá er getraunastarf, félagsstarf fyrir alla fjölskylduna.

Hlökkum til að sjá þig

Hauka-getraunir