Getraunaleikur Hauka 1×2 – Haustönn 2015

1x2_logo_cmykNú er biðin senn  á enda. 1. umferð Getraunaleiksins hefst næsta laugardag, 12. september.Spilað er í sal á 2. hæð.  Sérfræðingar okkar munu mæta  og kynna leikinn auk þess sem skáning fer  fram. Leiknar verða  15 umferðir. Leikið er á laugardögum frá kl. 10 – 13. Glæsilegt kaffihlaðborð  og sigurvegarar úr síðustu  leikjaröð munu mæta og gefa  byrjendum góð ráð !     Góða skemmtun!