Gódur sigur á Breidablik

Haukar unnu Breidablik í kvöld, 116-74. Med sigrinum færast Haukar nær deildarmeistaratitlinum.

Leikurinn var aldrei spennandi en Haukar skorudu fyrstu 9 stig leiksins og höfdu 36 stiga forystu eftir 1. leikhluta, 43-7.

Breidablik vaknadi til lífsins í 2. leikhluta og nádu ad minnka muninn jafnt og _étt. I hálfleik munadi 24 stigum, 6-37.

I seinni hálfleik nádu Haukar ad auka muninn og fór hann mest í 51 stig. Lokatölur 116-74.

Agúst spiladi á öllum 12 leikmönnm lidsins og leyfdi yngri og óreyndari leikmönnum ad spila töluvert. Varamennirnir stódu sig mjög vel og skorudu _ær samtals 59 stig _ar af setti Svanhvít Skjaldardóttir 11, Sigrún Amundadóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13 og Gudrún Amundadóttir 12.

Hjá Haukum var Ifeoma Okonkwo med 30 stig.

Mynd: Helena og Kristrún í baráttu vid Victoriu Crawford – Gunnar FreyrHaukar unnu Breidablik í kvöld, 116-74. Med sigrinum færast Haukar nær deildarmeistaratitlinum.

Leikurinn var aldrei spennandi en Haukar skorudu fyrstu 9 stig leiksins og höfdu 36 stiga forystu eftir 1. leikhluta, 43-7.

Breidablik vaknadi til lífsins í 2. leikhluta og nádu ad minnka muninn jafnt og _étt. I hálfleik munadi 24 stigum, 6-37.

I seinni hálfleik nádu Haukar ad auka muninn og fór hann mest í 51 stig. Lokatölur 116-74.

Agúst spiladi á öllum 12 leikmönnm lidsins og leyfdi yngri og óreyndari leikmönnum ad spila töluvert. Varamennirnir stódu sig mjög vel og skorudu _ær samtals 59 stig _ar af setti Svanhvít Skjaldardóttir 11, Sigrún Amundadóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13 og Gudrún Amundadóttir 12.

Hjá Haukum var Ifeoma Okonkwo med 30 stig.

Mynd: Helena og Kristrún í baráttu vid Victoriu Crawford – Gunnar Freyr