Fyrsti leikur ársins hjá Mfl. karla í fótbolta.

Í kvöld er komið að fyrsta leik ársins hjá meistarflokki karla.
Leikið er í fótbolta.net mótinu og andstæðingar Hauka að þessu sinni eru Þróttur V.
Leikurinn byrjar kl 20:00 og er hann spilaður í Kórnum í Kópavogi.

Haukr eru í B-deild fótbolta net mótsins og eru í riðli með Vesta, Keflavík og Þrótti Vogum

Leikir Hauka á mótinu eru:
Föstudaginn 10. Janúar (í dag) á móti Þrótti Vogum, leikur byrjar kl 20:00 Kórinn

Föstudaginn 17 Janúar á móti Vestra, leikur byrjar kl 19:00 Skessan

Miðvikudaginn 22 janúar á móti Keflavík, leikur byrjar 17:30 Reykjaneshöllinn

Hvetjum alla til að mæta og styðja við strákana okkar í kvöld.

Áfram Haukar.

Þórarinn Jónas
Mynd: Hulda Margrét