Funndur með fulltrúum frá foreldrastjórnum

Þá er lokið öllum foreldrafundum og búið að kjósa fulltrúa í foreldrastjórnir í öllum flokkum.

Nú er komið að því að einn úr hverri foreldrastjórn mæti á fund hjá barna og Unglingaráð.

Fundurinn verður haldin miðvikudaginn 1 feb kl 20.00 á Ásvöllum.

Þar hittast og þar verður hægt að skiptast á skoðunum hvað sé í gangi hjá foreldrastjórnum.

Barna og Unglingaráð.