Frístundaheimilið Haukasel 2021-2022

Við viljum endilega hvetja foreldra sem eiga börn í 1-4. bekk í Hraunvallaskóla að kynna sér nánar um starfsemi Haukasels og velta þeim möguleika fyrir sér að skrá börnin ykkar hjá okkur.
Þjónustan er tilvalin fyrir þá sem eru með iðkendur hjá félaginu, allir eru þó velkomnir.

Hægt er að lesa nánar um starfsemina með því að ýta á Haukasel hér fyrir neðan:
Haukasel

Opnað verður fyrir skráningu hinum megin við helgina.
Fyrir frekari upplýsingar, fyrirspurnir og mögulega aðstoð, endilega hafið samband:

Netfang: nebo@haukar.is

Góða helgi!