Fótbolti fyrir börn fædd 2009 og 2010 eru byrjaðar

8_flokkur

Fjör á æfingu hjá 8. flokki.

Fótboltaæfingar fyrir börn fædd 2009 og 2010 eru byrjaðar í 8. flokki en æfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 16.30 – 17.15. Mæting við gervigrasið.
Hvetjum við foreldra að mæta með börnin sín á æfingu í dag fimmtudag og/eða þriðjudag til að prófa en þjálfari er Andri Rafn Ottesen sem einnig þjálfar 7. og 6. flokk kvenna hjá Haukum.

Í 8. flokki æfa drengir og stúlkur saman en þó er gjarnan skipt í kynjaskipt lið.

Æfingagjöld fyrir 8. flokk frá 1. júlí – 31. ágúst eru 7.500 kr. en þitt barn er að sjálfsögðu velkomið á æfingar í júní.