Margir lögðu leið sína á Ásvelli um helgina á meðan Actavismótið stóð yfir.
Margir tóku ljósmyndir og meðal þeirra sem gerðu það voru Dalli.
Með því að smella á meira er hægt að nálgast hlekki á myndasíðuna hans.
Mynd: Þessir tveir Eyjapeyjar hafa fangað athygli ljósmyndarans og leiðast það ekki. – www.dalli.is