Fjörið heldur áfram

Það verður nóg að gera hjá okkur næstu daga. 8-liða úrslitin byrja hjá strákunum á morgun og 4-liða úrslit hjá stelpunum á miðvikudag.
Við hvetjum alla til að taka þátt í fjörinu með okkur og mæta á leikina og styðja við bakið á liðunum okkar.

8-liða úrslit hjá mfl.karla:
Haukar-Fram þriðjudaginn 8. apríl kl. 19.15 Ásvellir
Fram-Haukar fimmtudaginn 10. apríl kl. 19.15 Framheimili
Ef til oddaleiks kemur:
Haukar-Fram sunnudaginn 13. apríl kl. 16.15 Ásvellir

4-liða úrslit hjá mfl.kvenna:
Haukar-Stjarnan miðvikudaginn 9. apríl kl. 19.15 Ásvellir
Stjarnan-Haukar laugardaginn 12. apríl kl. 16.00 Stjörnuheimili
Ef til oddaleiks kemur:
Haukar-Stjarnan þriðjudaginn 15. apríl kl. 19.15 Ásvellir