 Hauka strákarnir náðu að halda sér á lífi í úrslitaeinvíginu gegn Keflvíkingum. Strákarnir spiluðu mjög vel á föstudaginn og leiddu leikinn lengst af en leikurinn var jafn og vel leikinn af beggja hálfu. Strákarnir náðu loksins að halda haus allan leikin og klárðu hann af öryggi.
Hauka strákarnir náðu að halda sér á lífi í úrslitaeinvíginu gegn Keflvíkingum. Strákarnir spiluðu mjög vel á föstudaginn og leiddu leikinn lengst af en leikurinn var jafn og vel leikinn af beggja hálfu. Strákarnir náðu loksins að halda haus allan leikin og klárðu hann af öryggi.
Í kvöld, mánudag, verður fjórði leikurinn í Keflavík og því hvetjum við alla sem vettlingi geta valdið að gera sér ferð í Reykanesbæ til að hvetja strákana til sigur og ná að knýja fram oddaleik á fimmtudaginn í Schenkerhöllinni.
Rútuferð fer frá Ásvöllum kl. 18:00 og kostar kr. 1.000,-