Haukar eiga fimm stráka í 32 manna hóp sem valdir hafa verið til að taka þátt í landsliðsæfingu hjá U17. Fjórir af þessum fimm eru þeir Magnús, Þórður Jón, Aron og Arnar sem tóku þátt í sínu fyrsta landsliðsverkefni í ágúst þegar þeir kepptu á Norðurlandamóti í Finnlandi, fimmti Haukamaðurinn á þessari landsliðsæfingu er Aran Nganpanya.Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 32 leikmenn sem munu æfa um komandi helgi í þessum hóp eiga Haukar . Æfingarnar fara fram á Tungubakkavelli en framundan er riðill í undankeppni EM sem fram fer hér á landi síðar í mánuðinum.
Á myndinn eru þeir Arnar Aðalgeirsson, Aron Pétursson, Þórður Jón Jónsson og Magnús Gunnarsson markmaður. Á myndina vantar Aran Nganpanyja