Haukar hafa aldrei haft marga á úrtaksæfingum eins og núna. 6 drengir hafa verið boðar á æfingarnar.
Þetta eru þeir:
Marteinn Gauti Andrason og Skúli Þór Jóhannesson í U-16,
Aron Freyr Eiríksson og Ásgeir Þór Ingólfsson í U-17,
Andri Geir Gunnarsson í U-18 og Úlfar Hrafn Pálsson í U-19.
Knattspyrnudeildin óskar þessum drengjum hjartanlega til hamingju með þennan frábæra árangur.