Dregið hefur verið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar hjá sýslumanni.

Að neðan má sjá vinningsnúmer og óskum við vinningshöfum innilega til hamingju um leið og við þökkum öllum sem keyptu miða fyrir stuðninginn við knattspyrnudeild Hauka.

Vinningar verða afhentir á Ásvöllum miðvikudaginn 5. janúar frá kl. 17.00 – 18.00.