Rétt í þessu var dregið í töfluröð fyrir Íslandsmótið næstkomandi sumar. Haukar mæta grönnum sínum í ÍH á heimavelli í fyrsta leik og í 2. umferð bíður erfiður útileikur á móti Völsungi á Húsavík.
Alla töfluröðina má sjá á www.ksi.is undir „Mót“ og „Mótalisti“.