Nú er komið á hreint hvaða lið mætast í undanúrslitum deildarbikarsins. Okkar menn, sem eru í efsta sæti deildarinnar fyrir hlé, mæta liðið Vals, sem er í fjórða sæti. Í honum leiknum mætast svo Fram, sem er í 2. sæti, og Stjarnan, sem er í 3. sæti.
Leikirnir fara báðir fram í Laugardalshöll föstudaginn 28. desember. Leikur Hauka og Vals verður klukkan 18:30 og leikur Fram og Stjörnunnar verður klukkan 20:30.
Sigurliðin úr þessum leikjum leika svo til úrsilta laugardaginn 29. desember klukkan 13:40.