Haukamaðurinn og FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2287) var sigurvegari áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák. Davíð sýndi mikið öryggi og fékk 8 v. af 9 mögulegum.
Davíð vann sér inn rétt til þáttöku í Landsliðsflokki að ári.
Til hamingju Davíð!!