Allir þeir sem sátu unglingadómaranámskeið sl. miðvikudag eiga að mæta í prófið sem fer fram á Ásvöllum miðvikudaginn 23. apríl kl. 17:30.
Prófið tekur ca. 30 mínútur og tilvalið er að dvelja aðeins lengur á Ásvöllum og kíkja í beinu framhaldi á Meistaradeildarleikina í sjónvarpsaðstöðunni á 2.hæðinni.