Dómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSI næstkomandi fimmtudag kl. 17:30 . Knattspyrnudeild Hauka óskar eftir áhugasömum foreldrum sem væru til í að sitja námskeiðið og gætu þannig liðsinnt í dómgæslu hjá yngri flokkum félagsins.
Skráning er hjá KSI : http://www.ksi.is/domaramal/nr/11708
Nánari upplýsingar veita dómarastjóri Hauka, Kristján Ari Sigurðsson í 893-4931 haukadomgaesla@gmail.com og Jón Erlendsson formaður knattspyrnudeildar Hauka í 840-2143 jone@lhg.is