Búslóð vantar

Hún Annika okkar er að koma til landsins á ný og taka við íbúð fyrir næstu mánaðamót. Íbúðin er án húsgagna því leitum við til Haukafólks sem getur reddað okkur nokkrum hlutum í íbúðina. Við erum að leita að; ísskáp, þvottavél, rúmi min 140 cm, sófa, borði, eldhúsborði og 4 stólum.

Vinsamlegast hafið samband við Valdimar í 8404021 eða valdioskars@gmail.com ef þið eigið eitthvað sem gæti passað þarna inn.