Nú fer árlegt árgangamót Hauka í körfuknattleik að bresta á en það verður haldið núna laugardaginn 5. október.
Þar sem að húsið okkar er þétt setið á laugardaginn þarf að seinka mótinu um klukkustund og hefst það því kl. 17:00 í stað 16:00 eins og auglýst hefur verið.
Endilega látið þessa breytingu berast til þeirra sem ætla sér að taka þátt.