Bréf vegna Króksmótsins

Króksmót á Sauðárkróki 11. – 13. ágúst 2006

www.skagafjordur.com/kroksmot

Knattspyrnudeild UMF Tindastóls heldur sitt árlega Króksmót helgina 11. – 13. ágúst.

Ætlast er til að drengirnir séu komnir á Sauðárkrók kl. 21 að kvöldi föstudagsins 11. ágúst. Við förum með 4 lið og gista þau í Árskóla ásamt fararstjórum og þjálfurum. Tveir vaskir feður hafa boðið sig fram sem fararstjórar en öll aðstoð er vel þegin meðan á mótin stendur, við að útbúa nesti, taka til, koma í svefn, í matsal ofl.

Foreldrar gista almennt á ókeypis tjaldstæði að Nöfum, við sjáum um að Haukarar eigi þar frátekin stæði!

Enn er ítrekað að foreldrar séu ekki að taka drengina burt með sér meðan á mótinu stendur. Við foreldrar erum þarna til að skemmta okkur og hvetja liðsheild HAUKA. Við hvetjum ekki einstaka drengi áfram!

Foreldrar sjá sjálfir um að koma sínum drengjum á mótið og heim aftur eftir verðlaunaafhendingu á sunnudag 13. ágúst.

Kostnaður vegna þessa móts er 8500.- kr. á hvern dreng. Innifalið er mótsgjald, gisting, matur, nesti og merkt peysa.

Greiðsla þarf að hafa borist þriðjudaginn 8. ágúst inná reikning 6. flokks Hauka

0140 – 26 – 43959

Kt. 700387-2839

Vinsamlegast setjið nafn drengsins í skýringu sem greitt er fyrir!!

Samkvæmt okkar skráningu eru eftirtaldir drengir að fara á Króksmótið:

Alexander

Axel Örn

Arnar Bergmann

Benedikt Steindórs.

Bjarki Páll

Gísli

Grétar Snær

Gunnar Steinn

Jón Freyr

Óskar Fannar

Ottó Gauti

Stefán Ottó

Arnór Bjarki

Arnór Daði

Askur Máni

Atli Bess

Benni Ben.

Bjarki Kjartans.

Breki Blær

Daníel Ísak

Eggert Georg

Gunnar Bent

Gylfi Steinn

Heimir

Helgi Severino

Hjálmar

Högni Grétar

Jóel Örn

Jón Gunnar

Oliver Þór

Orri Bergmann

Sigurður Darri