Boðsmót Hauka hafið

Boðsmót Hauka hófst síðastliðinn mánudag. Þetta er í þriðja sinn sem þetta mót er haldið, en árið 2004 sigraði Sigurbjörn Björnsson. Árið 2006 urðu þeir Sigurbjörn, Davíð Kjartansson og Omar Salama efstir og jafnir.

Úrslit í fyrstu umferð voru eftirfarandi:

A-Riðill:
Árni – Björn Frestað
Torfi – Stefán P 1-0
Tinna – Helgi 0,5-0,5

B-riðill:
Sigurbjörn – Gísli 1-0
Þorvarður – Guðmundur Frestað
Kjartan – Ingi 1-0

C-riðill
Hjörvar – Omar Frestað
Oddgeir – Hrannar Frestað
Geir – Marteinn 1-0

D-riðill
Róbert – Einar 1-0
Stefán – Aðalsteinn 1-0
Jorge – Þórir 1-0

Nú í kvöld fóru svo fram þrjár skákir, tvær frestaðar og einni var flýtt.

Úrslit urðu:

B-Riðill:
Þorvarður – Guðmundur 1-0

C-Riðill:
Geir – Omar 0-1
Oddgeir – Hrannar 0,5-0,5

Omar sigraði örugglega eftir slæman afleik Geirs.
Þorvarður vann Guðmund í hróksendatafli. Óvæntustu úrslit mótsins hingað til var svo jafntefli Oddgeirs og Hrannars.

2.umferð verður tefld fimmtudaginn 3.apríl. Taflmennskan hefst klukkan 19:30 í húsnæði Skáksambands Íslands.