Björn að keppa í sænsku deildinni.

Félagi okkar hann Björn Ahlander vað að kepp um helgina í Sænsku Elite seríunni með liði sínu Linhamns. Þeir lentu í öðru sæti á stigum. Þeir kepptu í síðust umferð við keppinautana og þurftu að vinna með minnsta mun, en gerðu jafntefli.
Ég set hérna með skák Björns úr síðstu umferðinni. Þetta er skák við AM Anders Olsson 2512 og er Kóngs-Indverji.

1. d4 1… Nf6 2. c4 2… g6 3. Nc3 3… Bg7 4. e4 4… d6 5. Bg5 5… c6 6. Nf3 6… O-O 7. Be2 7… e5 8. O-O 8… Na6 9. Re1 9… h6 10. Bc1 10… exd4 11. Nxd4 11… Re8 12. Bf3 12… Nc5 13. b3 13… d5 14. cxd5 14… cxd5 15. exd5 15… Rxe1+ 16. Qxe1 16… Nxd5 17. Nxd5 17… Bxd4 18. Be3 18… Nd3 19. Qd1 19… Bh8 20. Rb1 20… Ne5 21. Rc1 21… Be6 22. Nc7 22… Rc8 23. Qxd8+ 23… Rxd8 24. Nxe6 24… fxe6 25. Bxb7 25… g5 26. Rc8 26… Rxc8 27. Bxc8 27… Kf7 28. Bxa7 28… Nd3 29. a4 29… Bc3 30. Bb6 30… Ke7 31. a5 31… Nb4 32. Bb7 32… Kd7 33. a6 33… Nc6 34. a7 34… Nxa7 35. Bxa7 35… Kc7 36. Ba6 (0:05:07 / 0:01:39) 1-0.
Fínn sigur hjá Birni.