Alls mættu 18 krakkar á skákæfinguna með aðstoðarþjálfaranum.
Hans Adolf Linnet kom sá og sigraði en var reyndar stálheppinn gegn systur sinni og fékk fullt hús 4 vinninga af 4 mögulegum.
Agnes Linnet kom næst með 3 vinninga og 8,5 stig.
síðan Davíð Reginsson með 3 vinninga og 8 stig.
en röðin varð annars eftirfarandi.
4. Emil Stefánsson 3 vinningar og 7 stig.
5. Fannar Smári Harðarson 3 v. og 6 stig.
6. (2 sæti stúlkna) Dagný Þorgilsdóttir 2,5 v.
7-12. Árni Freyr Magnússon 2 v.
Arnór Ingi Björnsson 2 v.
Jóhann Hannesson 2 v.
Jón Hákon Richter 2 v.
Sigurður Guðjón Dureð 2 v.
Guðjón Ólafur Óskarsson 2 v.
13. Gabríel Orri Dureð 1,5 v.
14-17. Steindór Bragason 1 v.
Ragnar Már Jónsson 1 v.
Arnaldur Gylfi Þórðarson 1 v.
Breki Þórðarson 1 v.