Búid ad draga í bikarkeppni yngri flokka

Dregid var í dag í bikarkeppni yngri flokka. Samanlagt verdur keppt í 9. aldursflokkum í karla og kvennaflokki. Leikirnir í forkeppni og 16 lida úrslitum munu fara fram 2.-8. janúar en 8 lida úrslit munu fara fram 22. – 29. janúar næstkomandi.

Haukar eiga lid í öllum keppnum.Dregid var í dag í bikarkeppni yngri flokka. Samanlagt verdur keppt í 9. aldursflokkum í karla og kvennaflokki. Leikirnir í forkeppni og 16 lida úrslitum munu fara fram 2.-8. janúar en 8 lida úrslit munu fara fram 22. – 29. janúar næstkomandi.

Haukar eiga lid í öllum keppnum.