Dregið var í 16. liða úrslitum bikarkeppni yngriflokka KKÍ í gær og var það Sævaldur Bjarnason, þjálfari mfl. karla hjá Breiðablik, sem aðstoðaði við dráttinn. Á næstu dögum verður svo gengið frá niðurröðun á leikjum.
Haukar eiga fulltrúa í flestum flokkum og hér má sjá hvaða lið Haukaliðin spila á móti.
9.fl. karla:
Stjarnan b – Haukar.
10.fl. karla:
Tindastóll – Haukar.
Drengjaflokkur:
ÍBV – Haukar
Unglingaflokkur:
Valur/ÍR – Haukar
9. fl. kvenna:
Haukar sitja hjá.
10. fl. kvenna:
Haukar – Fjölnir
Stúlknaflokkur:
Fer beint í 8-liða úrslit en aðeins átt lið er skráð til leiks.
Unlingaflokkur kvenna:
Dregið verður næst en aðeins fimm lið eru skráð til leiks