Búið er að fresta leik ÍA og Hauka sem átti að fara fram í kvöld í 1. deild karla í körfubolta vegna veðurs.
Ekki er komin ný dagsetning á leikinn.
Næsti leikur Haukastráka er á mánudag í Grindavík gegn heimamönnum í Lengjubikarnum.
Áfram Haukar!!!