SkÁK
ATSKÁK
ATSKÁKMóT VERÐUR HALDIÐ á SPORTBARNUM
VIð HVERFISGÖTU HELGINA 15. TIL 16. JÚNÍ 2007.
TEFLDAR VERÐA 23. MÍNÚTNA SKÁKIR Í 7 UMFERÐA MONRAD KERFI — ÞRJÁR SKÁKIR Á FÖSTUDEGI (19:30 TIL 22:30) OG FJÓRAR SKÁKIR Á LAUGARDEGI (16:30 TIL 20:30).
ÁHUGAMENN JAFNT SEM LEIKMENN VELKOMNIR
SKRÁNING FER FRAM Á NETFANGINU:
SKAKSPORT.SPORTBARINN@GMAIL.COM
ÞÁTTTAKENDUR!
VINSAMLEGAST MÆTIÐ TÍMANLEGA FYRIR FYRSTU UMFERÐINA Á FÖSTUDAGINN:
SIRKA 18:30 ÞVÍ FYRSTA UMFERÐIN HEFST 19:30
EKKERT SKRÁNINGARGJALD OG VEGLEG VERÐLAUN Í BOÐI!
MÓTIÐ FER FRAM BEINT Á NETINU
SJÁUMSTUM HRESS OG KÁT
MÓTSNEFND