Arnar Númi valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu

Arnar Númi Gíslason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Development Cup í Minsk í Hvíta Rússlandi dagana 19. – 25. janúar næstkomandi en Ísland er í riðli með Georgíu, Tadsíkistan og Ísrael á mótinu. Davíð Snorri Jónasson er landsliðsþjálfari U17 karla.

Númi er á sextánda ári í 3. flokki Hauka en þjálfari flokksins er Luka Kostic.

Vel gert Númi og gangi þér vel!

Arnar Númi Gíslason