Árgangamót kkd. Hauka

Laugardaginn 23. nóvember verður árgangamót körfuknattleiksdeildarinnar.

Árgangamótið er komið með langa hefð þar sem reyndir leikmenn spila körfubolta og skemmta sér svo saman um kvöldið.

Í verður í fyrsta sinn sem einnig verður keppt í kvennaflokki. Er það mikið gleðiefni að þær ætla að mæta og taka þátt.

Karlaflokkur:
Aldurstakmark 30 ár. Yngsti árgangur sem getur verið með er 1989.

Kvennaflokkur:
Þar sem mótið er nýtt er enn verið að móta fyrirkomulagið. Nánar kynnt síðar.

Facebook síða árgangamótsins.

Áfram Haukar