Nú er orðið ljóst að Andri Marteinsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við félagið, en samningurinn gildir til árins 2010.
Andri tók við meistaraflokki félagsins fyrir síðasta tímabils af Gústafi Adolfi Björnssyni.
Áður en Andri tók við meistaraflokki Hauka var hann búinn að þjálfa yngri flokka félagsins í nokkur ár og einnig var hann yfirþjálfari yngri flokkana.
Andri Marteinsson hefur enn ekki tapað leik í Íslandsmóti síðan hann tók við liðinu, það mætti teljast mjög góður árangur hjá þessum meistara.
Því segi ég bara að lokum
ÁFRAM HAUKAR