Leikmaður 2.flokks karla, Andri Geir Gunnarsson, hefur verið valinn af Guðna Kjartanssyni landsliðsþjálfara til að taka þátt í alþjóðlegu móti U18 ára landsliða sem fer fram í Tékklandi þann 21.-27. ágúst.
Við óskum Andra Geir til hamingju með valið og velfarnaðar á mótinu.