Ágúst, Dagbjörg og Embla í 16 manna hóp

Ágúst Goði Kjartansson, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir og Embla Ósk Sigurðardóttir voru valin í 16 manna hóp í U16

KKÍ hefur birt 16 manna úrtak í U16 og U18 karla og kvenna. Haukar eiga þrjá fulltrúa í þessum hópi. Það eru þau Ágúst Goði Kjartansson(U16), Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir(U16) og Embla Ósk Sigurðardóttir(U16).

Við í Haukum erum mjög stolt af þeim og óskum þeim góðu gengi á landsliðsæfingunun í mars.