Hauka bjóða upp á metnaðarfullt afreksstarf sem samanstendur af Afreksskóla Hauka, fyrir 9. og 10. bekkinga, og Afrekssviði Hauka fyrir framhaldsskólanema úr Flensborg.
Fyrir skólaveturinn 2012-13 er öllum iðkendum Hauka á þessu aldursbili frjálst að sækja um þátttöku en valið verður úr hópi umsækjenda.
Seinni umsóknarfrestur er frá 1.-10. ágúst. Fyrri umsóknarfrestur rann út 1. júní og þeir sem sóttu um þá þurfa ekki að sækja um aftur. Svör til umsækjenda berast 15. ágúst.
Kynnið ykkur vel allar upplýsingar sem eru að finna á skráningarsíðunni: