Ert þú ekki örugglega búin(n) að sækja um á Afrekslínu Hauka. Þeir sem eru fæddir 1998-2000 geta sótt um Afreksskóla Hauka og 1997 módel og eldri geta sótt um á Afrekssvið Hauka og Flensborgar. Seinni umsóknarfresturinn er til 10. ágúst.
Þann 15. ágúst fá umsækjendur svar við sinni umsókn. ATH! Ef þú sóttir um í júní þegar opnað var fyrir umsóknir þá þarftu ekki að sækja aftur um.