Nú er allra síðast möguleikinn til þess að sækja um á Afrekslínu Hauka fyrir næsta vetur. Seinni frestur fyrir umsóknir er frá 1.-10. ágúst.
Afreksskóli Hauka er fyrir 1999-2001 módel. Afrekssvið Flensborgar er fyrir 1998 módel og eldri.
Umsóknareyðublað:
Áfram Haukar!